Loading...
Fyrstu skref eftir heilahristing

9.900 kr.

Varst þú að fá heilahristing og ert óviss um það hvað þú átt og átt ekki að gera?

Hér færðu allar upplýsingar og leiðbeiningar sem þú þarft til þess að ná fullum bata. Rétt viðbrögð fyrstu dagana og vikurnar eftir heilahristing geta komið í veg fyrir langvarandi einkenni

Fræðslan inniheldur stutta netfyrirlestra og rafræna handbók með ítarlegum leiðbeiningum.

  • Fagaðilar hafa ekki endilega þekkinguna á réttum viðbrögðum samkvæmt nýjustu rannsóknum – því er líklegt að þú hafir fengið og fáir misvísandi og misgagnleg skilaboð um viðbrögð
  • Skilningur og þekking á heilahristingi dregur úr hættu á langvarandi einkennum
  • Rannsóknir sýna að ef ekki er brugðist rétt við strax eftir heilahristing glíma 30 til 40% þeirra sem fá heilahristing við langvarandi einkenni en ef viðbrögð eru rétt strax eftir heilahristing lækkar sú tala niður í 5%!
Dr. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði.