Bóka tíma

Ath! Ef þú ert yngri en 18 ára og/eða fékkst heilahristing fyrir minna en 3. vikum bókar þú tíma með því að senda tölvupóst á olina@heilaheilsa.is

Hleð inn ...

Þjónusta og verðskrá

Meðferð

Viðtal hjá sérfræðingi í mati og meðferð heilahristingseinkenna 75-90 mínútur: 26.500

Viðtal hjá sálfræðingi 50 mínútur: 19.900 kr.

Viðtal og mælingar hjá íþróttafræðingi 60 mínútur: 16.900

 

Námskeið

Allt um heilahristing og langvarandi einkenni: 19.900

Heilaþjálfun og minnistækni: 26.500

 

Fjarviðtal

Fjarviðtal hjá sérfræðingi í mati og meðferð heilahristingseinkenna 75-90 mínútur: 26.500

Fjarviðtal hjá sálfræðingi 50 mínútur: 19.900

 

Forföll

Hægt er að tilkynna um forföll í síma 510-6500 frá 8:00 til 16:00 alla virka daga. Forfallagjald er 50% af verði tímans og er krafa send í heimabanka ef ekki er afbókað með 24 tíma fyrirvara. 

0