Íþróttafélög

Heilaheilsa leggur áherslu á að vera í samstarfi við íþróttafélög um meðferð íþróttafólks sem er að jafna sig eftir heilahristing.

Heilaheilsa býður upp á fræðslu um heilahristing fyrir íþróttafólk, íþróttafélög og fagfólk sem vinnur með íþróttafólki.

Auk þess býður Heilaheilsa upp á grunnlínumælingar.