My Cart

Íþróttafélög

Heilaheilsa leggur áherslu á að vera í samstarfi við íþróttafélög um meðferð íþróttafólks sem er að jafna sig eftir heilahristing. Markmið Heilaheilsu er að koma íþróttafólki aftur til leiks á öruggan hátt og í góðu líkamlegu formi. Íþróttafélög geta haft beint samband við Ólínu á olina@heilaheilsa.is til að koma sínum leikmanni strax í rétta meðferð eftir heilahristing.

 

Heilaheilsa býður upp á fræðslu um heilahristing fyrir íþróttafólk, íþróttafélög og fagfólk sem vinnur með íþróttafólki.

 

Hafa samband