Rafn Haraldur Rafnsson
ÍÞRÓTTAFRÆÐINGUR. PHD NEMI VIÐ SÁLFRÆÐIDEILD HR.

Rafn er einn af eigendum Heilaheilsu og sinnir sérhæfðri og almennri líkamsþjálfun og áreynsluþjálfun.

Bóka viðtal

Hleð inn ...
Rafn

Menntun

Rafn er íþróttafræðingur með meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun. Hann stundar doktorsnám við sálfræðideild Háskólans í Reykjavík þar sem hann er að skoða áhrif hreyfingar á vitræna getu einstaklinga með geðraskanir.

Starfsreynsla

Rafn hefur áralanga reynslu við að vinna með fólki með fjölbreyttan vanda. Hann hefur mikla reynslu af rekstri og stýrir Batamiðstöðinni sem er starfsemi fyrir skjólstæðinga geðþjónustu Landspítalans.

Rannsóknir og greinar

Sturludóttir K, Gestsdóttir S, Rafnsson RH, Jóhannsson E. The effects of physical activity intervention on symptoms in schizophrenia, mental well-being and body composition in young adults. Læknablaðið. 2015 nov;101(11):519-524.

Cognitive remediation and exercise for people with severe mental illness. Reykjavík University.

 

Áhugamál

Áhugamál Rafns snúa að miklu leyti að íþróttum, þá sérstaklega knattspyrnu og hlaupum. Hann hefur gaman af því að bralla ýmislegt með fjölskyldunni, til dæmis að ferðast, skíða og stunda útivist.

Hafa samband