Ólína er stofnandi og framkvæmdastjóri Heilaheilsu. Ólína sinnir sérhæfðu mati og meðferð við einkennum heilahristings og hugræns vanda.
Ólína lauk BA prófi í sálfræði frá University of Richmond og kandidatsprófi frá Háskóla Íslands árið 2009. Ólína fékk starfsleyfi á Íslandi og Svíþjóð árið 2009. Í Svíþjóð vann Ólína á sjúkrahúsinu í Örebro 2010-2013 á deild fyrir fólk með áfengis- og vímuefnavanda. Hún flutti heim til Íslands 2013 og hóf störf á Landspítala. Ólína lauk doktorsprófi í líf- og læknavísindum árið 2020 þar sem hún rannsakaði hugræna getu og endurhæfingu ungs fólks eftir geðrof.
Ólína fékk sérfræðiviðurkenningu í klínískri sálfræði árið 2021.
Ólína hefur haldið námskeið víða og sinnt kennslu við HÍ, HR og Endurmenntun. Hún hefur einnig sinnt handleiðslu og fræðslu fyrir fagaðila og fyrirtæki.
Samhliða starfi sínu hjá Heilaheilsu starfar Ólína sem sálfræðingur og verkefnastjóri á Landspítala.
Vidarsdottir, O.G., Haftorsdottir, H., Brynjarsdottir, BB., Magnusdottir, BB. (manuscript in preparation). Metacognitive training for early psychosis: A randomized controlled trial.
Vidarsdottir, O.G., Roberts, D.L., Twamley, E.W., Gudmundsdottir, B., Sigurdsson, E., &
Magnusdottir, B.B. (2021) Case report: Successful implementation of Integrated Cognitive Remediation into an EIS service in Iceland. Frontiers in psychiatry. https://doi.org/10.3389/fpsyt.2020.624091
Vidarsdottir, O.G., Roberts, D.L., Twamley, E.W., Gudmundsdottir, B., Sigurdsson, E., & Magnusdottir, B.B. (2020). Integrative Cognitive Remediation for early psychosis: A 12-month follow-up. Psychiatry Research, 288, 112964.
Vidarsdottir, O.G., Roberts, D.L., Twamley, E.W., Gudmundsdottir, B., Sigurdsson, E., & Magnusdottir, B.B. (2019). Integrative Cognitive Remediation for early psychosis: Results from a randomized controlled trial. Psychiatry Research, 273, 690-698.
Vidarsdottir, O.G., Twamley, E.W., Roberts, D.L., Gudmundsdottir, B.,Sigurdsson, E., & Magnusdottir, B.B. (2019). Social and non-social measures of cognition for predicting self-reported and informant-reported functional outcomes in early psychosis. Scandinavian Journal of Psychology, 60, 295-303.