Baldur lauk BSc námi í sálfræði árið 2016 og MSc námi í klínískri sálfræði árið 2020. Baldur hefur hlotið þjálfun í hugrænni úrvinnslumeðferð (HÚM/CPT).
Starfsreynsla
Baldur vann á geðsviði Landspítalans frá árinu 2016 til 2020 og svo aftur frá 2021 og til dagsins í dag. Baldur vann hjá Sálfræðiþjónustu norðurlands frá árinu 2020 til 2022. Samhliða starfi sínu hjá Heilaheilsu starfar Baldur sem sálfræðingur í Geðrofsteymi Landspítalans þar sem hann sinnir m.a. einstaklingsviðtölum og hópmeðferðum. Baldur hefur hlotið þjálfun í hugrænni úrvinnslumeðferð (HÚM/CPT).
Rannsóknir og greinar
The psychometric properties of Psychosis Attachment measure (PAM) and Attachment Avoidance in Therapy Scale (AATS) in Iceland, MSc lokaverkefni: Háskólinn í Reykjavík.
Áhugamál
Áhugamál Baldurs eru bæði að horfa á og stunda íþróttir. Einnig hefur Baldur mikinn áhuga á tónlist, kvikmyndum og öðrum listgreinum.